Ríkisskattstjóri krefst skipta á 870 félögum

Í kjölfar birtingar tilkynningarinnar verður innlánsreikningum, greiðslureikningum og vörslureikningum, hverju …
Í kjölfar birtingar tilkynningarinnar verður innlánsreikningum, greiðslureikningum og vörslureikningum, hverju nafni sem nefnast, í eigu framangreindra aðila læst að kröfu ríkisskattstjóra. mbl.is/Ófeigur

Ríkisskattstjóri hefur tekið ákvörðun um að krefjast skipta á 870 félögum fyrir héraðsdómi sem ekki hafa sinnt skráningarskyldu sinni skv. lögum. 

Þetta kemur fram í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu. 

Þar segir jafnframt, að ef þessi félög muni ekki sinna skráningarskyldu innan fjögurra vikna frá birtingu tilkynningarinnar þá muni ríkisskattstjóri krefjast skipta á þeim fyrir héraðsdómi í samræmi við lög um skráningu raunverulegra eigenda, eða eftir atvikum slita á þeim eftir sérstökum málsmeðferðarreglum.

„Í kjölfar birtingar tilkynningar þessarar verður innlánsreikningum, greiðslureikningum og vörslureikningum, hverju nafni sem nefnast, í eigu framangreindra aðila læst að kröfu ríkisskattstjóra. Læsingu reikninga verður ekki aflétt nema að fenginni staðfestingu ríkisskattstjóra til fjármálafyrirtækja um að félagið hafi fullnægt skráningarskyldu sinni skv. lögunum eða að fenginni staðfestingu ríkisskattstjóra til fjármálafyrirtækja um að félagið hafi verið tekið til slita eða skipta með endanlegum dómsúrskurði, sbr. 5. mgr. ákvæðis til bráðabirgða II við lögin,“ segir í tilkynningunni.

Þá er vakin athygli á því að eftir birtingu tilkynningarinnar sé félögunum óheimilt að ráðstafa eignum og réttindum sínum eða stofna til skuldbindinga á hendur sér nema telja megi ráðstöfun nauðsynlega til að forða þeim eða kröfuhöfum þeirra frá verulegu tjóni.

Hér má sjá listann í heild sinni yfir þau félög sem um ræðir:

 1. Alfa,systrafélag
 2. KAL
 3. Noxa,félag meinatæknanema
 4. LIFA-Landssamtök aðstandenda eftir sjálfsvíg
 5. Heimisgarður sf.
 6. Kristbjörg 2. ehf.
 7. Ölkelda,ferðaklúbbur
 8. Betra Kaffi ehf.
 9. Félag norsku- og sænskukennara
 10. Fyrir og eftir heilsustúdíó sf.
 11. Styrktarfélag Sogns
 12. Jákvæði hópurinn,áhugamfélag
 13. Báshús ehf
 14. Apótekarafélag Íslands
 15. Skrudda,fél ísl móðurmkenn á Nl
 16. Huldufólk ehf.
 17. Starfsmannafélag VMSÍ
 18. Góðmeti og glæsiveigar,klúbbur
 19. Hverfafélag Setbergs og Mosahl
 20. Líknarfélagið Ljóðaljóðið
 21. Alltaf von, félagasamtök
 22. Serpent,áhugamannafélag
 23. Hollvinir Ríkisútvarpsins
 24. Styrktarsjóður Tunguréttar
 25. Félag íþróttakennara við grunnskóla Akureyrar
 26. AA-laugardagsdeild
 27. Anglia,félag
 28. Apótekarafélagið 96
 29. Landssamband stangaveiðifélaga
 30. Aðalskrifstofa SÍK,KFUM og KFUK
 31. Berserkur ehf
 32. Ægir,skipstjóra/stýrimannafélag
 33. Skotveiðifélag Suðurnesja
 34. Volcanic FX Fund slhf.
 35. M.A.M slf.
 36. Minningarsj Elínar R Briem Jóns
 37. Heilbrigðistæknifélag Íslands
 38. Áhugamannafélagið A.I.R.
 39. Skógræktarfélag Borgarfj eystri
 40. Gjöf Jóns Sigurðssonar
 41. Samband alþýðutónsk/tónlistarm
 42. Murneyrasjóður
 43. A13X slf.
 44. Starfsmannaráð Vífilsstaðaspít
 45. Lipidforum,norræn samtök
 46. Vesturbraut ehf.
 47. Safnað fyrir SOS þorpin
 48. Félag rækju- og hörpudiskframl
 49. Starfsmannafélag Margmiðlunar
 50. Garðarshólmur ses.
 51. Börnin heim
 52. Knattspyrnudeild Leifturs
 53. Búnaðarfélag Mýrahrepps
 54. Breakbeat á Íslandi,áhugamannaf
 55. Félag kennara í kristnum fræðum
 56. B-listinn í Norðvesturkjördæmi
 57. Ný byrjun, félagasamtök
 58. Félag ræstingastjóra / fagfólks
 59. Allt er hægt slf.
 60. Einn af fimm
 61. Ungmennafélagið Óðinn
 62. Sambýlið Kleppsvegi 2,2hv
 63. Verslunin Laugarbakki ehf
 64. CommercePay ehf.
 65. Rolling Stones ehf.
 66. BSÍ Hópferðabílar
 67. Félag hjólhýsaeig í Þjórsárdal
 68. Áhugamannafélagið Credo
 69. Hljómsveitin Skýmir
 70. Mafían Ultras, félagasamtök
 71. NEST Hella ehf.
 72. Alþýðuleikhúsið
 73. Ferðafélagið Útilegumenn
 74. Fiskbitar ehf
 75. Kristján og Magnús ehf.
 76. Yoda Film slf.
 77. Stofnun Evu Joly
 78. Faxi,bifreiðastjórafélag
 79. Ferðaklúbburinn Flækjufótur
 80. Foreldrafélag Lindarborgar
 81. Félag yfirlækna á heilsugæslust
 82. Cataract sf.
 83. AA-samtökin Akranesi
 84. Mýrarmannafélag
 85. Útilífsskólinn
 86. Frönskumælandi á Íslandi,félag
 87. Félag eldri borgara í Þingeyjarsveit
 88. Vina og menningarf Austurlanda
 89. Hestamannafélagið Andvari
 90. Fjarðarbilliard sf.
 91. AA-Digranesdeild
 92. Félag starfsfólks í skólamötuneytum
 93. Sjóður Þorvalds Thoroddsen próf
 94. Mannræktarfélag OTO Múspell
 95. Skrautfiskur,áhugamannafélag
 96. Söfnunarsjóður lækna D.M.
 97. Sálarrannsóknarfélag Reykjav
 98. Bati,áhugamannafélag
 99. MR-1951
 100. Björg Target Marketing sf.
 101. Filippinska-íslenska félagið
 102. Starfsmannafélag Helgu Maríu
 103. IPM ehf
 104. Kirkjukórasamb Eyjafjprófdæmis
 105. Tónlistarskólinn Vík
 106. Foreldra-/vinafélag Kópavogshæl
 107. Samtökin SÓL í Hvalfirði
 108. Agat ehf
 109. Starfsmannafélag Lyfjaþróunar
 110. Ung frjálslynd
 111. Esperantofélagið Auroro
 112. Endurhæfingarstöð Geðverndarfél
 113. Meistarafélag hárskera
 114. Foreldrafélag Korpuskóla
 115. Miðgarður, félag um aukin samskipti þroskaskertra á Norðurlöndum
 116. Leikklúbburinn Saga
 117. Skagaleikflokkurinn
 118. Leikfélagið Vaka
 119. Leikklúbbur Skagastrandar
 120. Víkurleikflokkurinn
 121. Leikklúbburinn á Kópaskeri
 122. Samstarfssjóður
 123. Vífill,félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
 124. Skipaafgreiðsla Hafnarfjarðar ehf
 125. Aglow,kristilegt félag kvenna
 126. Minningarsj Kristj/Óskar/Sigurs
 127. AA-deildin Egilsstöðum
 128. Atlantis kapitulum
 129. Mannvernd,áhugamannafélag
 130. Blöndu-fiskur ehf.
 131. Félag aðstandenda við Öldrunarheimili Akureyrar
 132. Skemmtiklúbbur skákáhugamanna
 133. Veiðifélagið Gott á krókinn
 134. Knattspyrnudómarafélag Austurlands
 135. Styrktarfélagið Taktur
 136. Járniðnaðarmannafélag Árness
 137. Alþýðusamband Suðurlands
 138. Félag farstöðvaeigenda á Ísl
 139. Samtök grásleppuhrognaframl
 140. Eldaskálinn sf.
 141. Eftirmenntunarsjóður múrara
 142. Þjónustukjarni Lindargötu 27
 143. Taflfélag Húsavíkur
 144. Verkalýðs/sjómannafél Barðastr
 145. Talus ehf
 146. A.R.- Vélaþjónustan ehf.
 147. Félag hrossabænda,Hornafjdeild
 148. Reykjavíkurframboðið
 149. Félag foreldra/áhugaf geðrask
 150. Sumarópera Rvíkur,áhugamfélag
 151. Fjáreigendafélag Hafnarfjarðar, Garðabæjar og nágrennis
 152. Keiko Búningar ehf.
 153. Bætir,nautgriparæktarfélag
 154. Mötuneyti Iðnskólans í Reykjav
 155. Skíðasveit Skjöldunga
 156. Óðsker,áhugamannafélag
 157. Rúsi ehf.
 158. Fiskþjónusta Íslands ehf.
 159. Dalalæða ehf
 160. Veiðieigendafélag Suðurlands
 161. Mælsku/rökræðufél framhsk á Ísl
 162. Félag símsmiða
 163. Tjaldanes ehf.
 164. Ford Félagið
 165. Mötuneyti Sjómannaskólans
 166. Stormur sf.
 167. Freyr,bifreiðastjórafélag
 168. Reistur,héraðsblað N-Þing
 169. Hestamannafélagið Blakkur
 170. Thalía,félag
 171. Mannréttindi og málefni fanga (M&MF)
 172. Fjölmenningarfélagið á Vestfjörðum
 173. 3net sf.
 174. DWC Ísland foreldrafélag
 175. Útvegsmannafélag Þorlákshafnar
 176. Landkynning kiwanisfélaga
 177. Bekkjarfélag markaðsfræðinema
 178. Uppsetningar ehf
 179. Gráni,hrossaræktardeild
 180. CT ehf.
 181. Huginn-IT ehf.
 182. Húsaviðgerðir sf.
 183. Jeppaklúbbur Reykjavíkur
 184. Jólnir ehf.
 185. Átthagafélagið Skjöldur
 186. Rómarborg ehf
 187. Vélhjólasamtökin 15,félagasamtök
 188. Ungmennafélagið Vaka
 189. Biblíuskóli hvítasunnumanna
 190. Netver ehf
 191. Elin sf
 192. Svarti markaðurinn sf.
 193. Markom slf.
 194. Félag stjórn slökkvil Keflflv
 195. Samtök Kínverja á Íslandi
 196. Ferðamálafélag Flóamanna
 197. Indlandsvinafélagið
 198. Kjarvalsstofa,sjálfseignarstofn
 199. Boxfélag Reykjavíkur
 200. Afmælisnefnd Sigríðar
 201. Listi Grindvíkinga
 202. Smurstöð Jóhanns og Kristjáns sf.
 203. Björt framtíð Ísafjarðarbæ
 204. Samtök um kvennalista,Vestfj
 205. Íslensk matvælakynning sf.
 206. Starfsmannafélag Hollustuv rík
 207. Lífeyrissjóður starfsm Gutenb
 208. Blakdeild Víkings
 209. Samkór Vopnafjarðar
 210. Stjörnugolf,áhugamannafélag
 211. Starfsmannafélagið Mettur
 212. Foreldrasamtök á Suðurlandi FÁS
 213. PG Holding ehf.
 214. Íþrótta- og heilsufræðifélag Íslands
 215. Minningarsj hj Halld/Matthildar
 216. Félag atvinnuþýðenda
 217. Menningarsmiðjan Populus trem.
 218. Vatnsfell ehf.
 219. AA-Fimmtudagskarlar
 220. Hrönn,ungtemplarafélag
 221. Sjúkraflutn Hafnarfj/Garðabæjar
 222. Áhugafólk ungra evr hljómsveita
 223. Móðir og barn,hjálparstofnun
 224. Verðlauna/styrktarsj Páls Halld
 225. Vörubílstjórafélag Mýrasýslu
 226. Búnaðarfélag Reykhólahrepps
 227. Félag gleraugnaverslana á Ísl
 228. Sókn gegn sjálfsvígum,áhugamfél
 229. Reykjanes,félag smábátaeigenda
 230. Lionsklúbburinn Fylkir
 231. Félag íslenskra kennara í nýsköpunar og frumkvöðlamennt
 232. Jassklúbbur Egilsstaða
 233. Bridgefélag Útnesinga
 234. Kvennalistinn Reykjaneskjördæmi
 235. Collegium musicum
 236. Hjólheimar sf.
 237. MPOL eignarhaldsfélag ehf
 238. Birtir,blað ungra vinstrimanna
 239. Nemendafélag Hótel-/veitingask
 240. Félag rekstrar-/iðnrekstrarfræð
 241. A.K. Hreingerningar sf.
 242. Leikfélagið Sunnan Skarðsheiðar
 243. Starfsmannafélag S.R. Siglufirð
 244. Samtök um umhverfisvernd,félag
 245. Félag fagf hjarta/lungnaendurh
 246. Smyrill,félag 4. stigs vélstjórnarnema
 247. Regnbogahús ehf
 248. Rósarkrossreglan á Íslandi
 249. Minjar og saga,félag
 250. Lýðræðislegi jafnaðarmannaflokk
 251. Íslenskt þjóðráð
 252. Foreldra/styrktarfél Öskjuhlsk
 253. Veiðifélag Langavatns
 254. Skemmtun ehf.
 255. Starfsmannafélag Sólningar
 256. Darkroom Reykjavík
 257. Boðberar orðsins (B.O.)
 258. Lífssýn,samtök
 259. Icelife Tours slf.
 260. Grínarafélagið
 261. Búnaðarfélag Kjalarneshrepps
 262. GGL Húsavík ehf.
 263. Umferðarsamtök almennings
 264. Verðbréfaklúbburinn,félag
 265. Félag starfsmanna Vélsmiðju Hornafjarðar
 266. Kvika, kvikmyndaklúbbur
 267. Hollvinafélag söngdeilda Tónlistarskólans á Akureyri
 268. Tilraunafélagið
 269. Iceland Water Company Blönduos ehf
 270. RHS Radioþjonusta ehf.
 271. Líknarfélagið Stoðir
 272. Foreldrafélag Múlaborgar
 273. Þórdísarsjóður
 274. Vinir Wathnehússins á Akureyri
 275. Jakaranda ehf.
 276. Aðgerðarannsóknafélag Íslands
 277. Tempus,fél áhugaf um fréttaskýr
 278. Engla Café ehf
 279. Björgunarsveitin Stakkur
 280. Remember Elvis,áhugamannafélag
 281. Félag úrvals-starfsm Kögunar
 282. KtF 2016, félagasamtök
 283. Útlendingafélag Eyjafjarðar
 284. Foreldrafélag axlarklemmubarna
 285. BG Partners Invest ehf.
 286. Fornleifafræðingafélag Íslands
 287. Ferðamálafélag Vopnafjarðar
 288. Nonnahús,minjasafn
 289. Starfsmannafélag Lánasýslu rík
 290. Fjórhjólaklúbbur Reykjaness
 291. Minningarsj Jóns Júl Þorst kenn
 292. Neytendafélag Suðurlands
 293. Starfsmannafélagið GIN
 294. Strákar ehf.
 295. Næst Besti flokkurinn
 296. Þjónustumiðstöðin Stopp vörn fyrir börn
 297. PEN-félag Íslands
 298. Búnaðarfélag Holtshrepps
 299. Útilegumenn,áhugamannafélag
 300. Sjálfseignastofnunin Pianoforte
 301. HCF. slf.
 302. Málmsuðufélag Íslands
 303. Íslenska miðlasambandið-Ic.M.S.
 304. Langspil ehf.
 305. Nuddskóli Íslands
 306. Félag nema í bóksafns/upplfræði
 307. Samtökin Stoð og styrking
 308. Verðandi,samt ungs Alþýðubfólks
 309. Loki,samfélag afbragðsmanna
 310. Brettafélag Reykjavíkur
 311. Grennd,áhugamannafélag
 312. Félag eftirlitsm m/raforkuvirkj
 313. Starfsmannafélag Járnbendingar
 314. Farfugladeild Reykjavíkur
 315. Félagsheimilið Fannahlíð
 316. Félag háskólam ferðamálafræð
 317. Menntastofnun Reykjavíkur
 318. Baykal grúppan,félag
 319. Aurora Fox ehf.
 320. Líf og land,umhverfismálafélag
 321. Eyrartjörn,áhugamannafélag
 322. Miðborgarsamtök Reykjavíkur
 323. Ikarus,félag fallhlífastökkvara
 324. Kvennalistinn í Hafnarfirði
 325. Framleiðendafélagið
 326. Átak gegn áfengi
 327. M.S.C.Ísland,mótorklúbbur
 328. Volcanic Tourist Apartment Fund slhf.
 329. Radíóvík sf.
 330. Skógar,sjálfseignarstofnun
 331. 101 og meir,félagasamtök
 332. Leysingi,áhugamannafélag
 333. Félag áhugam um vatnsvirkjanir
 334. Samstaða um óháð Ísland
 335. Styrktarfélagið Geðheilsugarður
 336. Grjótglímufélagið
 337. Tölverk sf.
 338. Ljóð og söngvar,áhugamannafélag
 339. Félag blómaverslana
 340. Félag raftækjaheildsala
 341. Félag íslenskra botnvörpskipeig
 342. Félag matvörukaupmanna
 343. Iðnsaga Íslendinga
 344. Ferðafélagið Læst á öllum
 345. Orlofsbyggðin Húsafelli
 346. Áhugafélag um GPN á Íslandi
 347. Íþróttafélagið Reynir
 348. K-fjárfesting hf.
 349. Gríma,átak gegn einelti,félag
 350. Stuðningsmannafélag BÓ
 351. MY sf.
 352. B-365 ehf.
 353. Ferðaklúbburinn Kiddi
 354. Útgerðarfélagið Góa ehf
 355. Rotaryklúbbur Stykkishólms
 356. V.J.S. ehf - Íslenskar matvörur
 357. Zhongkun Europe hf.
 358. Starfsmannafélagið Lárus
 359. Hrossaræktardeild Lýtingssthr
 360. Heimavörður Íslands
 361. Foreldrasamtökin
 362. Minningarsjóður Dóru Kondrup
 363. Barnageðlæknafélag Íslands
 364. Maka ministries-trú/von/kærl sf.
 365. Styrktarsjóður kapellu slökkvil
 366. Félag meistaran í umhverffr HÍ
 367. Iceland Trout Adventures slf.
 368. Félag áhugamanna stjörnulíffræði
 369. Garðyrkjubændafélag uppsv Árn
 370. Júlí ehf
 371. Knattspyrnuklúbburinn Númi,fél.
 372. CSPayments ehf.
 373. CSShopper ehf.
 374. Vinir Vopnfirðingasögu
 375. Fossvogshylur ehf
 376. Félagsheimilið Heiðarbær
 377. Björgunarsveitin Fiskaklettur
 378. Stangaveiðifélag Rangæinga
 379. Þjóðbúningaráð
 380. Félag framhaldsskólanema
 381. Minningarsj B.J. Móðurmálssjóð
 382. Contrasti,áhugamannafélag
 383. AT-Bílar slf.
 384. Róðrafélag Reykjavíkur
 385. Sjóminja/smiðjuminjasafn J.Hinr
 386. Fylkir,bílstjórafélag
 387. Björt framtíð í Snæfellsbæ
 388. Auraboð sf.
 389. NL Hótels ehf.
 390. Ungmennafélagið Einherjar
 391. Samtök um betri byggð,hagsmunaf
 392. Gæðagras sf.
 393. Brú,félag áhugam um þróunarlönd
 394. Bylgjan,félag farstöðvaeigenda
 395. Veiðifélagið Röst
 396. Knust ehf
 397. Rensea ehf.
 398. Starfsmannafélag Grunnlagna (Stólpípan)
 399. Myndlistarfélagið Ísafirði
 400. Regnboginn,samtök um R-lista
 401. Ljósbrot,ljósmfél framhaldsskn
 402. Lúðrasveit Siglufjarðar
 403. Kirkjukórasamb Snæf/Dalaprófd
 404. Laxavinafélag Íslands
 405. Nanus, áhugamannafélag
 406. Læknafélag Suðurlands
 407. Félag úthafsútgerða
 408. Melur,starfsmannafélag Meleyrar
 409. Dínó ehf
 410. Nefertiti ehf
 411. Samkomuhús Súðavíkur
 412. Wabu Eiendom AS.,útibú á Íslandi
 413. Góðgerðarsjóður Jahá
 414. Samtök auglýsenda,SAU
 415. Karlakórinn Geysir,eldrifélagar
 416. Starfsmannafélag Viðars
 417. W.J.A slf.
 418. Easy Travel-Daytours ehf.
 419. Allir krakkar sf.
 420. Nýaldarsamtökin
 421. P&P áhugamannafélag
 422. Náttúruverndarfélag Suðv-lands
 423. Félag fluggagnafræðinga
 424. Pakkhúsið á Möðruvöllum
 425. Minningarsj hj Ól St/Ingibj Run
 426. Kjötbúr Péturs sf
 427. DACIA-félag Rúmena á Íslandi
 428. Dokka kerfi ehf.
 429. Íslenska hljómsveitin
 430. Blúsfélag Suðurnesja
 431. Torfusamtökin
 432. Ax-forlag sf.
 433. Stúdentafélag Hólaskóla
 434. Kvenfélagið Stefnurnar
 435. Samtök gegn fátækt,áhugamfélag
 436. BÍÓ ehf.
 437. Tónlistarfélag Skagafjarðar
 438. I.O.G.T.,góðtemplararegla
 439. Félagasamtök feitra
 440. Íslenska Húsfélagið
 441. Siglfirðingur,héraðsblað
 442. Framfarafélag Breiðholts 3
 443. Félag íslenskra hugvitsmanna
 444. Fjörgyn,félagsmiðstöð
 445. Foreldrafélag Lundaskóla
 446. Samtök fólks með járnofhleðslu á Íslandi
 447. Ráðgjafahúsið ehf.
 448. K.M.K.,skemmtifélag
 449. SN-EURO ráðgj,samvinnuverkefni
 450. Veraldarvinir á Vestfjörðum
 451. Áhugamannafélagið Tölvusafnið
 452. Hljómsveitin Skárren ekkert
 453. Egilsstaðadeild Garðyrkjuf Ísl
 454. Stúdentaráð Kennaraháskóla Ísl
 455. Hannic ehf.
 456. Skagamenn-gulir og glaðir,félag
 457. Janshestar ehf
 458. Emblusjóður
 459. Foreldrafélag Skerjakots
 460. Landholt ehf.
 461. Starfsmannafélag Skúlagata 46
 462. Félag leiðbeinenda skyndihjálp
 463. Iðnskólafélagið
 464. Bóksala Tækniskóla Íslands
 465. Byggingarfélag eldri íbúa Garðb
 466. Orlofsheimilasjóður stm Kögunar
 467. Heimsendi 6 ehf
 468. Icelandic Chillout ehf.
 469. Litboltafélag Austurlands
 470. Arfur,félag um ísl menningararf
 471. Stuðningsmannafélag JG
 472. Starfsmannafélag Zik Zak Tískuhús
 473. Volcanic Property Fund I slhf.
 474. Landssamtök sauma-/prjónastofa
 475. Veiðifélag Dyrhólaóss
 476. Matarfélag Skógræktar
 477. ECO-hús ehf.
 478. Kubbahús ehf.
 479. Leikklúbbur Hellissands
 480. Samtökin brjóstakrabbamein
 481. Félag guðfræðinga
 482. Nemendafélag Fiskvinnsluskólans
 483. Áugamannafélag um.Net á Íslandi
 484. Sögufélag Suðurnesja
 485. L.S. 91,íþróttafélag
 486. Áhugamannafélagið DEA
 487. Landleit ehf.
 488. Minningarsj Baldv/Margr Dungal
 489. Íþróttaskotfélag Akureyrar
 490. Draugagil ehf.
 491. Accutor ehf.
 492. Sjómannadagsráð Akureyrar
 493. Rannsóknarst.um byggðamenningu
 494. Líknarfélagið Stígur
 495. Starfsmannafélag B.Markan pípulagna
 496. Ritnefnd bókaflokksins íslenskir skipstjórnarmenn
 497. Leikfélag Þórshafnar
 498. Hrossaræktardeild Land-/Holtam
 499. Sjómannaþjónustan í Reykjav
 500. Söngkvartettinn Rúdolf,áhugamfé
 501. Borgarskákmótið
 502. Hagsmunasamtök hundaeigenda
 503. Poolfélagið 2349
 504. Afl,félag sendibílstjóra
 505. Pix ehf
 506. Fauna,stofnun áhugamanna
 507. Styrktarsjóður Birgittu Gyðu
 508. Handknattleiksráð Hafnarfjarðar
 509. Þjóðvaki,Norðurlandskjördæmi ey
 510. 1GlobalPlace Inc,útibú á Ísl
 511. Félag áhugafólks um menningarfjölbreytni á Suðurnesjum
 512. KK Bónstöð slf.
 513. Skíðafélag Reykjavíkur
 514. Trönubyggð,félag
 515. Lux Cars ehf.
 516. Örninn,borðtennisfélag
 517. Alþýðusamband Vesturlands
 518. Nemendasamband Menntask Laugarv
 519. Leikdeild UMF Skallagríms
 520. Lyftingadeild UMF Skallagríms
 521. Rannsóknasjóður Vífilsstaðaspít
 522. Omerta framboðsfélag,félag
 523. Stjörnuval sf.
 524. Minningarsjóður Flateyrar
 525. Vinnumenn án klæða sf.
 526. Iðnþróunarfélag Kópavogs
 527. Sálarrannsóknarfélag Fljótsdhér
 528. Fjórða-bekkjarráð Menntask Sund
 529. Áhugamannafélag um Skaftfelling
 530. SPOEX á Akureyri og nágrenni, félag
 531. Thor Telecom Ísland ehf.
 532. Ungmenna-/íþróttafélag Bakkafj
 533. Sportver sf.
 534. Menntasjóður Kaupþings banka hf
 535. Starfsmannafélag Tæknihásk Ísl
 536. Veiðifélagið Áfengur
 537. D-álmu samtökin
 538. Hollensk-íslenska vinafélagið
 539. Endurhæfingarstöð heyrnarskertr
 540. Stofnun Dante Alighieri á Ísl.
 541. Upp í vindinn ´03,útgáfufélag
 542. Betri heilsa-Betra líf,félag
 543. Volcanic Property Fund III slhf.
 544. Viskubrunnur ehf.
 545. Nemendasamband Félagsmálask alþ
 546. Brá EA92 sf.
 547. United Consulting Iceland ehf.
 548. Starfsmannafélag Félagsmálast R
 549. Eignarhaldsfélagið-Ögn ehf
 550. Hvalfjarðarklasinn-Rauðhöfði,félag
 551. Keilufélag Suðurnesja
 552. Athugasemd,nemendafélag
 553. Samband lúðrasv v/höfundaréttar
 554. Ljóðaljós,útg trúarlegra ljóða
 555. Fagfélag hársnyrtikennara
 556. T Iceland Gautavík ehf.
 557. Cypherpunk Partners slf.
 558. Sjálfsbjörg Árnessýslu
 559. Samtök frjálslyndra stúdenta
 560. Leiguíbúðir H 26 ehf.
 561. Vísinda/tækjakaupasj ranns melt
 562. Toppgæði sf.
 563. Upplýsingamiðstöð myndlistar
 564. Heimakaup MLM Ísland sf
 565. Kennara-/starfsmfél Breiðhskóla
 566. Bæjarmálafélag Hveragerðis
 567. Áltamýri starfsmannafélag
 568. Starfsmannafélag Maritech
 569. Óttarsstaðaborg ehf.
 570. Gefum blindum augum sjón
 571. Framsóknarfélag Keflavíkur
 572. Sprok, félagasamtök
 573. P/F Stjörnan II, útibú á Íslandi
 574. Félag efnalauga og þvottahúsa
 575. Ferðasjóðurinn,áhugamannafélag
 576. Kvennalistinn í Reykjavík
 577. Samtök dagmæðra í Reykjavík
 578. Líknarsjóður Jónu Vilhj/Jóns J
 579. Ungmennafélagið Framför
 580. F1 fjárfestingarsamlag
 581. Miðborg Reykjavíkur, hagsmunasamtök
 582. Sjónverndarsjóður Íslands
 583. Stjarnan,sálarrannsóknafélag
 584. Vinir Björgvins, félag
 585. Stangaveiðifélagið Héraðsmenn
 586. Húsmæðraorlof á svæði S.V.K.
 587. Samtök aðstand ungra afbrotam
 588. Kiwanisklúbburinn Setberg
 589. Átak,bifreiðastjórafélag
 590. Klúbbur 44
 591. Áhugafélagið Húsið
 592. Starfsmannafélagið Málfríður
 593. Vísindasjóður sérfr háls/n Bsp
 594. Lífsorka,áhugamannafélag
 595. Esja,félag framsóknarkv í Kjós
 596. Björninn sf.
 597. Sinawikklúbbur Hafnarfjarðar
 598. Húnabyggð 1,íbúðir aldraðra
 599. Lionsklúbbarnir í Kóp,Digranesn
 600. Skákfélagið Hrókurinn
 601. Starfsmannafélag Háskólabíós
 602. Leikfélagið Skagaleikflokkurinn
 603. Samstarfsnefnd AA Stór-Rvíkursv
 604. Félag fötlunarsálfræðinga
 605. Lost in translation slf.
 606. Stangaveiðifélag Sauðárkróks
 607. DIGI-SAT sf.
 608. Vopnafjarðarlistinn
 609. Neytendafélag Suðurnesja
 610. Sjálfstæðisfélög Esk-Nesk-Reyðf
 611. Dægradvöl,áhugamannafélag
 612. Sjögrens áhugahópurinn
 613. Borgarbyggðarlistinn
 614. Sjómannadagsráð Húsavíkur
 615. Vitanor ehf.
 616. Ökukennarafélag Norðurlands
 617. Blússið, félagasamtök
 618. Theódóra ehf
 619. Íslenska sundþjálfarasambandið
 620. Minningarsjóður Haralds Blöndal
 621. Þóreyjarnúpshestar ehf
 622. Kvennadeild S.V.F.Í,Neskaupstað
 623. Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur
 624. Dúddi,félag lokaársn Byggd TÍ
 625. AA-samtökin,Suðurlandsdeild
 626. Varðan,málfreyjudeild
 627. Yoga stúdíó sf.
 628. Ævintýraklúbburinn,áhugamfélag
 629. Hagsmunasamtök útskriftarnema viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík
 630. Landssamtök atvinnulausra
 631. Ægisif,ferðafélag meðfh Hvítárb
 632. Akurliljan ehf.
 633. CGS Redmond Technologies LLC,útibú á Íslandi
 634. Hjóna- og paraklúbbur Sandgerðis
 635. SJA105 ehf.
 636. Félag íslenskra fjallaleiðsögum
 637. Heiðsynningar,skógræktarfélag
 638. Snókerfélagið Tankurinn
 639. Styrktarsjóður iðnaðarmanna
 640. Mosfellsfréttir
 641. Stjórnunarfélag Íslands
 642. Samtök um kvennalista
 643. Vegamót,landsmálablað
 644. Reykjavíkurlistinn
 645. Skrautdúfnafélag Hafnarfjarðar (SFH)
 646. Sögufélag Fáskúðsfjarðar
 647. Skógarsjóðurinn
 648. Starfsmannafélag Samtaka iðnað
 649. Bifreiðaíþróttaklúbbur Húsav
 650. Starfsmannafélag Tímaritaútgáfunnar Fróða-Fríða
 651. Agitu ehf.
 652. Strandsmíði sf.
 653. Lionsklúbbur Blönduóss
 654. Veiðifélagið Loðmundur
 655. Húsfélag Guðmanns Minde
 656. Kvenfélagið Freyja
 657. Afmælisgjöf til KR,félag
 658. Venusarhópurinn,áhugamannafél
 659. Handverkshópur Mosfellsb/nágr
 660. Starfsmannafélag Fjarsölu Flugl
 661. Staðganga-stuðningsfélag staðgöngumæðrunar á Íslandi
 662. Búnaðarfélag Eyrarsveitar
 663. Rannsóknarstofn Barnarannsóknir
 664. Menntunar- og þróunarfélag Skógarborgar
 665. Inga Björk ehf.
 666. Vera,fyrr blaðaútgáfa
 667. Krossgötur,styrktarfélag
 668. Knattspyrnudeild Vals og Austra
 669. Minningarsj Björns Vilhjálmss
 670. Gjafasjóður G. Aubertin
 671. Styrktarsjóður sjúkl Hress Kóp
 672. Gjafasjóður Guðna Brynjólfss
 673. Gjafasjóður Lenu Brandson
 674. Gjafasjóður Sigurðar Erlendss
 675. Gjafasjóður Sigríðar Ásgeirsd
 676. Barnadeildarsjóður Vífilsstaða
 677. Gjöf Þórðar Sigmundssonar
 678. Lífsgæði,áhugamannafélag
 679. Foreldrafélag Kammersv Tónl Haf
 680. Íþróttafélagið Heilsa
 681. Viljinn,íþróttafélag fatlaðra
 682. Meistarasamband byggingarmanna
 683. Næringarhópur MNÍ
 684. Stúkan Fjörgyn nr.1654
 685. Veiðifélag Mosfellsbæjar
 686. MP klipp slf.
 687. Hjálparstofnun Ananda Marga
 688. Höfuðpaurar,leikhópur
 689. Strandbær ehf
 690. Stuðningsmannafélag HK
 691. Ráðborg ehf
 692. Félag fatlaðra
 693. Leikflokkur sunnan Skarðsheiðar
 694. Starfsmannafélag Hjá GuðjónÓ
 695. MG3 ehf.
 696. Dauðans alvara forvarnarfélag slf.
 697. Útgáfufélagið Akur sf.
 698. Mardöll-félag um menningararf kvenna
 699. S2 Holding ehf.
 700. Félag landfræðinga
 701. G-listinn '95
 702. Iceland Aurora slf.
 703. Tónlistarfélag Garðabæjar
 704. Tónlistarfélag Árnessýslu
 705. Norræna upplýsingaskrifstofan
 706. Samtök útvalinna polka aðdáenda
 707. Fjallavinafélagið Ásgarður
 708. Líftóran,félag
 709. NSB Holdings ehf.
 710. Útskriftarhópur FSN
 711. Tónmenntakennarafélag Íslands
 712. Félag iðnrekstrfræð/útvegstækna
 713. Nemendafélag Lögregluskóla ríkisins
 714. Dansk-íslenska félagið
 715. Sögufélag Kjalarnesþings
 716. Interline Club of Iceland
 717. Starfsmannafélag Filtertækni
 718. Rangárbakkar sf.
 719. Ullarráð Íslands
 720. Ný kynslóð nemenda/stúdentafél
 721. Socialis,hagsmunafélag
 722. Ísfirðingur,landsmálablað
 723. Kerfís,félag kerfisfræðinga
 724. Kríurnar,hagsmunafél lögreglukv
 725. Skemmtifélagið
 726. Félag áhugafólks um uppbyggingu Þorláksbúðar í Skálholti
 727. Heild sf.
 728. B9 ehf.
 729. Hollvinafélag Sundlaugarinnar í Reykjarfirði
 730. Starfsmannafélag Vélaborgar
 731. Grefill sf.
 732. Félag leikskólafulltrúa
 733. Eistlendingafélagið-Eesti Selts Islandil
 734. AA-Efri deild föstud,nr.1065
 735. Maxí heildsala ehf.
 736. Fjörukot ehf
 737. Félag bifreiðastjóra Landleiða
 738. Alþjóðafélag stjórnmálafrnem HÍ
 739. Samskiptafélagið,áhugamannafél
 740. Ladies Circle 10,áhugamannafél
 741. Kirkjukórasamb Austurlands
 742. Félag vídeólistamanna
 743. Landssamband vistfor. í sveitum
 744. Apparat,áhugamannafélag
 745. Foreldrafélag Balaborgar
 746. Kiwanishúsið Hafnarfirði
 747. Endurmenntun M.H. og T.R.
 748. Sportköfunarfélag Reykjaness
 749. Áhugamanna leikklúbbur Grundarfjarðar
 750. V.Gestsson & co sf.
 751. Miðbæjarfélagið
 752. Taflfélag Blönduóss
 753. Hið íslenska kvikmyndafræðafél
 754. Tækniþjónusta Austurlands ehf.
 755. Textator ehf.
 756. Félag löggiltra leigumiðlara
 757. Ungmennafélag Kjalarness íshokkídeild
 758. Félag rannsóknanema/læknadeild
 759. Hundaræktunarfélagið Íshundar
 760. Starfsmannafélag Hafnarbakka
 761. Cand Oecon 93,útskriftarfélag
 762. Starfsmannafélag Jarðvéla
 763. Slysavarnadeildin Ársól
 764. Skuggabox sf.
 765. Minningar/útgáfusj E Swedenborg
 766. Gugnir,áhugamannafélag
 767. Íbúafélagið Urðarbrunni 130-132
 768. Starfsmannafélag Jökuls/Geflu
 769. Samtök ísl hugbúnaðarfyrirt-SÍH
 770. Koru slf.
 771. Skákfélag Siglufjarðar
 772. Óperustúdíó Austurlands,félag
 773. Galdraklúbburinn,áhugamannafél
 774. Vísindasjóður SHMN
 775. Stuð-Blikar,félag
 776. Rannsóknafél meðgönguljósmæðra
 777. Ferðafélagið GIS
 778. Samtök íslenskra öryggisfyrirt
 779. Náttúruverndarsamtök Vesturl
 780. Fjáreigendafélag Hafnarfjarðar
 781. Ungmennafélagið Vorboðinn
 782. Bóksala Fjölbrautaskóla Suðurl
 783. Baugur,hrossaræktarfélag
 784. Íbúasamtök Vesturbæjar
 785. Talenta - Vogarafl 1
 786. Betri bílasalan sf.
 787. Veiðifélag Skagafjarðar
 788. M.S. styling ehf
 789. Karlakórinn Vísir
 790. Bandalag íslenskra námsmanna
 791. Vísindasjóður Landspítalans
 792. Bowentækni ehf
 793. Úlfaldinn,tónlistarhátíð
 794. BPI ehf.
 795. Nemendaráð Tækniskóla Íslands
 796. Nemendafélag Öldutúnsskóla
 797. Krosslaug,samtök
 798. Minningarsj S.Óskars Sigvaldas
 799. DTF plus ehf
 800. Jafnaðarmannafélag Ísafjarðarbæ
 801. Íbúasamtökin Betra Breiðholt
 802. Æðarvé,félagasamtök
 803. TRT FX ICELAND ehf.
 804. Hleragerðin ehf
 805. Styrktarfélag Samhjálpar
 806. Plastmodel, áhugamannafélag
 807. K.F.U.M. og K.F.U.K. Hafnarf
 808. Kjördæmisráð Framsóknarfl Reykn
 809. Bókasafnið í Reykjanesi
 810. Vestfirðingur,landsmálablað
 811. Félagsheimilið Végarður
 812. Munkurinn slf.
 813. Félag íslenskra rithöfunda
 814. Lífefnafræðifélag Íslands
 815. Blakfélagið Fjarðabyggðar
 816. Samtök Unix-notenda á Íslandi
 817. M.M. Flísalagnir slf.
 818. Kór Fjölbrautaskóla Suðurl Self
 819. Regnbogahótelin,samtök
 820. Frú Lára ehf
 821. Hrossaræktardeild N-Þing
 822. Vörubílstjórafélag V-Húnavatnss
 823. Vörubílstjórafélag Dalasýslu
 824. Bridgefélag Hveragerðis
 825. Ljósfari 1676,frímúrarastúka
 826. Kirkjukór Hveragerðis/Kotstrand
 827. Acme slf.
 828. Félag áhugaf um heimspeki- á Ak
 829. Félag ungra alka
 830. Lífsaugað,félag
 831. Fjölmiðlasambandið
 832. Íslenska kraftlyftingafélagið METAL
 833. Samtök íslenskra fiskimanna
 834. Móðurmálsskólinn sf.
 835. Torfæruhjóladeild AÍH
 836. Rekstrarfélagið Hafnarstræti 19,Ísafirði
 837. Ný menntamál,tímarit
 838. Rentus Car Rental ehf.
 839. Alstom Norway AS,útibú á Íslandi
 840. Nýja postulakirkjan
 841. Gadget Group ehf
 842. Netlagnir slf.
 843. Knattspyrnudómarasamband Ísl
 844. Félag um nýja sjávarútvegsstefn
 845. Tæknivísir,fél byggtæknfrnem TÍ
 846. Reply Fiskur ehf.
 847. Hlíðarendi,félag
 848. Hátúnshópurinn,félag
 849. ÍRIS,Tónlistarfélag
 850. Fögur hús, áhugamannafélag
 851. Fornmunir,áhugamannafélag
 852. Landssamband Línubáta
 853. Fjölskyldan á Ísland
 854. Fylkir-fótbolti og fönn
 855. Gistisamband Íslands, GIST-ÍS
 856. Ysja sf.
 857. Menningar/styrktarsjóður SPRON
 858. Krummaskjár,sjónvarpsfélag
 859. Þjótur,vörubílstjórafélag
 860. Vörubílstjórafélag Ísafjarðar
 861. Snæfell,vörubílstjórafélag
 862. Stóravirki slf.
 863. London Trust Media ehf.
 864. Tónlistarfélag V-Húnvetninga
 865. Fjarðarlistinn
 866. Leikhópurinn Fílapenslar
 867. Fljúgandi diskar sf.
 868. Andansmenn,áhugamannafélag
 869. Melgerðismelar
 870. Blátindur VE 21,áhugamannafélag
mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK