Fall undirstriki kosti rafmynta

Algengur misskilningur sé að rafmyntir verði að geyma á reikningi …
Algengur misskilningur sé að rafmyntir verði að geyma á reikningi í kauphöllum á borð við FTX. AFP/Andrew Caballero-Reynolds

Jón Helgi Egilsson, stjórnarformaður íslenska fjártæknisprotans Monerium, segir fall FTX, Credit Suisse og Silicon Valley Bank undirstrika kosti rafmynta.

Þótt talað hafi verið um að fall rafmyntakauphallarinnar FTX hafi sýnt fram á veikleika rafmyntahagkerfisins sé því einmitt öfugt farið. Hann segir FTX hafa verið kauphöll af gamla skólanum.

„Það var kjarni vandamálsins. Viðskiptavinirnir voru háðir milliliðnum, sem reyndist ekki traustsins verður og á stofnandinn yfir höfði sér ákærur fyrir stórfellt svindl og blekkingar,“ segir Jón Helgi.

Algengur misskilningur sé að rafmyntir verði að geyma á reikningi í kauphöllum á borð við FTX.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK