Mannlíf tapar en Reynir hagnast

Reynir Traustason, ritstjóri og eigandi Mannlífs.
Reynir Traustason, ritstjóri og eigandi Mannlífs. mbl.is/Ómar Óskarsson

Tekjur Sólartúns ehf., útgáfufélags Mannlífs, námu í fyrra 133 m.kr. samkvæmt ársreikningi félagsins og jukust um rúmar 50 m.kr. á milli ára. Félagið skilaði þó 3,5 m.kr. tapi á árinu. 

Góður punktur ehf., félag í eigu Reynis Traustasonar ritstjóra, er eigandi Sólartúns.

Góður punktur hagnaðist í fyrra um tæpar fimm m.kr., samanborið við tæpar átta m.kr. árið áður. 

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK