Verðbólgan aftur á uppleið

Tólf mánaða verðbólga mæl­ist nú 8%.
Tólf mánaða verðbólga mæl­ist nú 8%. mbl.is/Arnþór

Tólf mánaða verðbólga mæl­ist nú 8%. Vísi­tala neyslu­verðs, miðuð við verðlag í september 2023, er 599,9 stig.

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,35% milli mánaða. 

Þetta er í samræmi við spár greiningaraðila sem spáðu því að verðbólga myndi mælast á bilinu 7,8 til 8%. 

Verð á fötum og skóm hækkaði um 3,7%. Kostnaður vegna búsetu í eigin húsnæði hækkaði um 0,9%. Verð á flugfargjöldum til útlanda lækkaði um 10,6%.mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka