John Van de North til BBA Fjeldco

John Van de North.
John Van de North.

Bandaríski lögmaðurinn John Van de North hefur gengið til liðs við BBA//Fjeldco sem eigandi og mun starfa á skrifstofu félagsins í Mayfair í London. John hefur búið og starfað í London síðan 1998 og býr að 25 ára reynslu af ráðgjöf á sviði einkafjármögnunar (e. private equity) og áhættufjármögnunar (e. venture capital) í tengslum við stór alþjóðleg fjárfestingar- og fjármögnunarverkefni, endurskipulagningu fyrirtækja o.fl. beggja vegna Atlantsála.

Í tilkynningu frá BBA//Fjeldco kemur fram að John kemur frá Goodwin, bandarískri alþjóðlegri lögmannstofu í London, þar sem hann var eigandi í einkafjármögnunarteymi stofunnar. Þar áður var hann eigandi hjá alþjóðlegu stofunum Kirkland & Ellis og O‘Melveny & Myers, og ráðgefandi hjá Sidley & Austin.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK