250 milljóna króna verðmunur

Landsnet er einn stærsti kaupandi raforku á landinu.
Landsnet er einn stærsti kaupandi raforku á landinu.

Raforkuflutningsfyrirtækið Landsnet, sem er í eigu ríkisins, segir frá því í nýrri frétt á heimasíðu sinni að það hafi keypt 310 GWst af rafmagni í útboði á dögunum fyrir 9.418 króna meðalverð á megawattstund.

Jafnframt kemur fram að um 34% verðhækkun á meðalverði sé að ræða frá því í fyrra.

Til samanburðar má geta þess að raforkumarkaðurinn Vonarskarð, sem er sá eini hér á landi og er í einkaeigu, hélt nýlega söluferli þar sem raforkuverðið var rúmlega 10% lægra. Mismunurinn samsvarar rúmlega 250 milljónum króna.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK