Aukið framboð íbúða í Hólminum

Stykkishólmur stefnir á að byggja 60 íbúðir á næstu fimm …
Stykkishólmur stefnir á að byggja 60 íbúðir á næstu fimm árum. mbl.is/Ómar Óskarsson

Stykkishólmur varð í byrjun vikunnar fyrsta sveitarfélagið á Vesturlandi til að undirrita samkomulag um aukið framboð íbúðarhúsnæðis á næstu árum á grundvelli rammasamnings á milli ríkis og sveitarfélaga. Rammasamningurinn, sem undirritaður var sumarið 2022, kveður á um að byggðar verði 35 þúsund íbúðir á landinu á tímabilinu 2023 til 2032.

Þetta kemur fram á vefsíðu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, en þar segir að samkvæmt samkomulaginu stefni Stykkishólmur á að byggja 60 íbúðir á næstu fimm árum til að koma til móts við fjölgun íbúa.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK