Færri fara að sjá hvalina

Hnúfubakur að leika listir sínar fyrir hvalaunnendur sem vafalaust margir …
Hnúfubakur að leika listir sínar fyrir hvalaunnendur sem vafalaust margir ferðamenn eru. mbl.is/Sigurður Ægisson

Forsvarsmenn tveggja hvalaskoðunarfyrirtækja segja að aðsókn í hvalaskoðun í sumar nái ekki sömu hæðum og undanfarin ár.

Í samtali við Morgunblaðið segir Rannveig Grétarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Eldingar, sem sér meðal annars um hvalaskoðunarferðir frá Akureyri og Reykjavík, að bókunum hafi fækkað um 10-15% á milli ára.

„Enn sem komið erum við að horfa á svipaða stöðu og í fyrra af því að veturinn var góður. Bókunum hefur fækkað um 10-15% í sumar en við höfum verið heppin með hve mikið hefur verið af hval hérna fyrir utan. Það er helsta ástæðan fyrir að fækkunin er ekki meiri en þetta,” segir Rannveig.

Umfjöllunina má lesa í heild sinni í Morgunblaðinu í gær, föstudaginn 2. ágúst.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK