Hlutabréf flugfélagsins Play flytjast af First North Iceland yfir á aðalmarkað Nasdaq Iceland.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kauphöllinni.
Nasdaq Iceland hf. hefur samþykkt umsókn Fly Play hf. um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á aðalmarkað Nasdaq Iceland.
Hlutabréf félagsins verða tekin til viðskipta á fimmtudag, 8. ágúst.