63 milljóna króna hagnaður Tokyo sushi

Ljósmynd/Colourbox

Veitingastaðurinn Tokyo sushi hagnaðist um 63 milljónir á síðasta ári en til samanburðar nam hagnaðurinn 42 milljónum króna árið áður.

Þetta kemur fram í ársreikningi Tokyo veitinga ehf. fyrir árið 2023.

Rekstrartekjur námu 1,8 milljörðum króna en námu 1,7 milljörðum árið áður. Rekstrarhagnaður nam 79 milljónum og jókst úr 49 milljónum frá fyrra ári.

Eignir félagsins námu 457 milljónum í lok síðasta árs en eigið fé var 147 milljónir á sama tíma. Framkvæmdastjóri félagsins er Andrey Rudkov.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK