Tupperware óskar eftir gjaldþrotaskiptum

Vörur Tupperware til sölu í bandarísku borginni Chicago í fyrra.
Vörur Tupperware til sölu í bandarísku borginni Chicago í fyrra. AFP/Scott Olson

Bandaríska fyrirtækið Tupperware Brands og nokkur dótturfyrirtæki þess hafa óskað eftir gjaldþrotaskiptum.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu, sem er þekkt fyrir að selja geymsluílát fyrir matvörur. Salan hefur dregist saman síðustu árin.

Á síðasta ári lýsti fyrirtækið yfir efasemdum um að það gæti haldið áfram starfsemi vegna slæmrar fjárhagsstöðu.

AFP/Nicolas Maeterlinck
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK