Skattspor ferðaþjónustunnar fyrir árið 2023 verður kynnt á morgunfundi á Grand hótel sem hefst klukkan 9.
Flutt verða ávörp ásamt því að skýrsla sem Reykjavík Economics hefur unnið fyrir Samtök ferðaþjónustunnar verður kynnt. Þá fara fram umræður um skattspor ferðaþjónustunnar og hvert raunverulegt framlag greinarinnar er til samfélagsins.
Dagskrá fundarins:
Ávarp framkvæmdastjóra SA:
Sigríður Margrét Oddsdóttir
Kynning á skattspori ferðaþjónustunnar 2023:
Magnús Árni Skúlason, framkvæmdastjóri Reykjavík Economics
Pallborðsumræður:
Hanna Katrín Friðriksson, ferðamálaráðherra
Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia
Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka
Ragnhildur Ágústsdóttir, framkvæmdastjóri Lava Show