Nýskráningar ólíklegar í ár

Staða og horfur á mörkuðum voru til umræðu í viðskiptahluta Dagmála í vikunni. Alexander Jensen Hjálmarsson, stofnandi Akkurs – greiningar og ráðgjafar, var gestur þáttarins.

Spurður hvort hann telji líklegt að það verði nýskráningar í Kauphöll á árinu segir Alexander að hann telji það ólíklegt.

„Kauphöllin auðvitað býst, líkt og alltaf, við einhverjum þremur til fimm skráningum á hverju ári en mér finnst ólíklegt að það verði einhver ný skráning á þessu ári. Ég held að það sé líklegra að það verði nýskráningar á næsta ári,“ segir Alexander.

Áskrifendur Morgunblaðsins geta horft á þáttinn í heild sinni hér:

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK