Mikil tækifæri í sameiningu banka

Staða og horf­ur á mörkuðum voru til umræðu í viðskipta­hluta Dag­mála í vik­unni. Al­ex­and­er Jen­sen Hjálm­ars­son, stofn­andi Akk­urs – grein­ing­ar og ráðgjaf­ar, var gest­ur þátt­ar­ins.

Spurður hvernig sameingar banka sem hafa verið í umræðunni að undanförnu horfi við honum segir Alexander að í þeim myndu liggja mikil tækifæri.

„Ég held að út frá líkum á samþykki sé sameining Arion og Kviku líklegri en saminging Íslandsbanka og Arion. Ég er þó þeirrar skoðunar að hitt sé ekki útlilokað þar sem sterk rök hníga að því að ávinningur neytenda yrði mikill. Mestu tækifærin í kaupum á Kviku fyrir Arion banka er að komast í bresku starfsemina," segir Alexander.

Áskrifendur Morgunblaðsins geta horft á þáttinn í heild sinni hér:

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK