Alvotech eigi fyrst nú heima á markaðnum hér

Staða og horf­ur á mörkuðum voru til umræðu í viðskipta­hluta Dag­mála í vik­unni. Al­ex­and­er Jen­sen Hjálm­ars­son, stofn­andi Akk­urs – grein­ing­ar og ráðgjaf­ar, var gest­ur þátt­ar­ins.

Spurður hvort fyrirtæki á borð við Alvotech eigi heima á aðallista Kauphallarinnar að hans mati segir Alexander að það sé fyrst nú sem félagið sé komið á þann stað að eiga þar heima. 

„Ég er á því að þegar Alvotech var fyrst skráð á markað þá var félagið of stórt fyrir íslenska markaðinn miðað við áhættuna í því. Það átti heima á markaði í Bandaríkjunum þar sem félagið var lítill fiskur í risastórri tjörn," segir Alexander.

Áskrifendur Morgunblaðsins geta horft á þáttinn í heild sinni hér:

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK