Samþykkja tilboð ríkisins

mbl.is/Sverrir

Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) hefur ákveðið að ganga að tilboði ríkisins um uppgjör skuldabréfa ÍL-sjóðs sem kynnt var á dögunum. 

LV hefur farið ítarlega yfir tillögur sem ráðgjafar lífeyrissjóða annars vegar og viðræðunefnd fjármála- og efnahagsráðherra hins vegar lögðu fram um uppgjör HFF34 og HFF44 bréfa og greidd verða atkvæði um á fundum skuldabréfaeigenda á morgun.

Kemur þetta fram í tilkynningu frá sjóðnum.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK