Það vantaði ekki gersemarnar í Genf

Það er margt í gangi hjá Rolex Land-Dweller, bæði að …
Það er margt í gangi hjá Rolex Land-Dweller, bæði að innan sem utan. Ljósmynd/Rolex

Hið ljúfa líf er vikulegur lífstílsdálkur ViðskiptaMoggans. Greinin birtist fyrst miðvikudaginn 9. apríl.

Aldrei þessu vant var rólegheitaborgin Genf með lífsmarki í síðustu viku en tilefnið var stórsýningin Watches & Wonders sem þar er haldin ár hvert. Um er að ræða aðalsamkomu svissneskra úraframleiðenda og leggja þeir undir sig stóra sýningarhöll til að bera á borð allt það fullkomnasta og fallegasta sem þeir hafa smíðað. Áhugamenn um armbandsúr fylgjast spenntir með enda hefur skapast hefð fyrir því að greinin noti viðburðinn til að frumsýna áhugaverðustu nýju úrin sem rata munu í verslanir á þessu ári.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK