Stefnan byggð á veikum grunni

Í úttekt Viðskiptaráðs um húsnæðisstefnu kemur fram að af þeim …
Í úttekt Viðskiptaráðs um húsnæðisstefnu kemur fram að af þeim 20% á húsnæðismarkaði sem leigja vilja einungis 8% vera á leigumarkaði. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Stjórnvöld áforma að 45% nýrra íbúða í Reykjavík fari í niðurgreidd húsnæðisúrræði utan almenns markaðar á næstu árum. Viðskiptaráð hefur gefið út úttekt á stefnunni og segir þar meðal annars að stefnan feli í sér ógagnsæja meðgjöf til húsnæðisfélaga á vegum þriðja aðila, áhættutöku fyrir ríkissjóð og framboð á skjön við þarfir íbúa. Ný stefna sé tímabær með jafnræði og ráðdeild að leiðarljósi.

Ráðið bendir á að á næstu árum muni helmingur nýrra íbúða á höfuðborgarsvæðinu rísa í Reykjavík. Vegna húsnæðisstefnu stjórnvalda muni stór hluti þessara íbúða ekki koma inn á almennan markað.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK