Margvísleg tækifæri í kaupunum

Mar­grét Tryggva­dótt­ir for­stjóri Nova er gest­ur í viðskipta­hluta Dag­mála þessa vik­una. Þar ræðir hún meðal ann­ars rekst­ur fé­lags­ins, kaup Nova á 20% hlut í DineOut og fleira.

Tilkynnt var á dögunum að Nova hefði keypt 20% hlut í DineOut. Margrét segir margvísleg tækifæri fólgin í kaupunum.

„Fyrst og fremst erum við að horfa á einstaklingsmarkað og síðan aftur fyrirtækjamarkað. Við horfum á það að geta styrkt okkar Vildarklúbb, sem er einn sterkasti vildarklúbbur landsins. Við horfum líka á að geta styrkt vöruframboð hjá DinOut. Þannig að það eru svona margvísleg tækifæri sem við erum búin að teikna upp og erum virkilega spennt að vinna þá vegferð með DineOut-teyminu,“ segir Margrét.

Áskrifendur Morgunblaðsins geta horft á þáttinn í heild sinni hér:

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK