Fyrirtæki ættu að gera gleðiáætlanir

Mar­grét Tryggva­dótt­ir for­stjóri Nova er gest­ur í viðskipta­hluta Dag­mála þessa vik­una. Þar ræðir hún meðal ann­ars rekst­ur fé­lags­ins, kaup Nova á 20% hlut í DineOut og fleira.

Spurð út í vinnustaðamenninguna hjá Nova segir Margrét að hún sé helsti styrkleiki fyrirtækisins.

„Hún er það helsta sem aðgreinir okkur frá öðrum og hún byggir á gleði og árangursmenningu. Gleðin snýst ekki bara um partý, pinnamat og pinnahæla. Hún er blanda af þrennu. Í fyrsta lagi að það sé samhljómur innan liðsins, að allir í liðinu hafi áhrif og að fólk fái viðurkenningu fyrir og um það snýst gleðin. Fyrritækin ættu að setja meiri fókus á þetta. Við gerum öll rekstraráætlanir en það mætti gera meira af gleðiáætlunum," segir Margrét.

Áskrifendur Morgunblaðsins geta horft á þáttinn í heild sinni hér:

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK