Eru merkingar merkingarlausar?

„Niðurstöður rannsókna eru á reiki en það virðist vera að …
„Niðurstöður rannsókna eru á reiki en það virðist vera að fólk sé tilbúið að borga allt frá aðeins 1% upp í 7% hærra verð fyrir vöru sem er með einhverjum hætti betri þegar t.d. kemur að umhverfis- og samfélagsáhrifum,“ segir Valdimar. Morgunblaðið/Karítas

Það hefur örugglega ekki farið fram hjá lesendum að flestar neytendavörur virðast í dag vera með einhvers konar viðbótarmerkingar á umbúðunum sem segja t.d. til um að varan sé heilnæmari en gengur og gerist eða betri fyrir umhverfi og samfélag.

Valdimar Sigurðsson er prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskólans í Reykjavík þar sem hann hefur rannsakað neytendahegðun og áhrif merkinga af þessu tagi. Valdimar heldur stutt erindi um þessi mál á ráðstefnu Matís á þriðjudaginn en yfirskrift ráðstefnunnar er Neytendur framtíðar og er dagskránni ætlað að varpa ljósi á framtíð matvælaframleiðslu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK