Um 8% tekjuvöxtur í leikjatekjum

Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri tölvuleikjafyrirtækisins CCP, segir ýmislegt á döfinni …
Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri tölvuleikjafyrirtækisins CCP, segir ýmislegt á döfinni hjá fyrirtækinu. Ljósmynd/Aðsend

CCP undirbýr nú þátttöku í þremur stórráðstefnum í júní, þar á meðal Game Life PPP og fleiri alþjóðlegum leikjaiðnaðarviðburðum, þar sem stærri tilkynningar verða kynntar.

Hilmar Veigar Pétursson framkvæmdastjóri CCP segir reksturinn hafa gengið vel að undanförnu. Ársreikningur fyrirtækisins fyrir árið 2024 sýni vöxt í leikjatekjum upp á átta prósent milli ára, þó heildartekjur hafi dregist lítillega saman sökum lægri þjónustutekna tengdra tækniþróun fyrir EVE Frontier-verkefnið. Þar hafi verið tryggð fjármögnun með sérstöku samstarfi við bandaríska fjárfestingasjóðinn Andreessen Horowitz, sem lagði til 40 milljónir dollara í verkefnið. Þessar tekjur teljist þó ekki sem beinar leikjatekjur.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK