Beint: Opinn fundur í dag um hlutafjárútboð Íslandsbanka

Íslandsbanki
Íslandsbanki mbl.is/Kristinn Magnússon

Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Íslandsbanki boða til opins kynningarfundar um yfirstandandi hlutafjárútboð í Íslandsbanka.

Fundurinn fer fram kl. 16:30 í salnum Háteigi á Grand Hótel Reykjavík og hægt verður að fylgjast með honum í beinu streymi hér fyrir neðan. 

Á fundinum verður farið yfir fyrirkomulag útboðsins og gefst tækifæri til að spyrja spurninga, að því er segir í tilkynningu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK