Flýtirinn í þessu máli finnst mér mikill

Eyjólfur Árni telur hættu á að stjórnmálamenn snúi sér næst …
Eyjólfur Árni telur hættu á að stjórnmálamenn snúi sér næst að öðrum útflutnings- og auðlindagreinum með aukna skattheimtu í huga. mbl.is/Karítas

Eyjólfur Árni Rafnsson, fráfarandi formaður Samtaka atvinnulífsins, segist í ítarlegu samtali við ViðskiptaMoggann hafa áhyggjur af því að stjórnvöld hugsi ekki til enda um afleiðingar af veiðigjaldafrumvarpinu.

„Mínar áhyggjur snúa að því að ekki sé hugsað til enda um afleiðingarnar af því sem verið er að gera. Ég hef aldrei orðið var við að sjávarútvegurinn, frekar en aðrar atvinnugreinar, vilji ekki greiða fyrir afnot af sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Svo er auðvitað spurningin hvað er mikið og lítið í því samhengi. Mér finnst þessi aðferðafræði, að miða við markaðsverð á fiski í samfélagi eins og Noregi, eins og verið er að gera, þar sem sjávarútvegurinn er ekki grunnatvinnugrein, varhugaverð. Þá nýtur norskur sjávarútvegur opinbers stuðnings, mismikið eftir landshlutum, sem ruglar myndina líka umtalsvert.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK