Ný skýrsla HMS bendir á sláandi kostnað

Áætlaður árlegur kostnaður af byggingargöllum hleypur á milljarðatugum.
Áætlaður árlegur kostnaður af byggingargöllum hleypur á milljarðatugum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Inn­herji er skoðana­dálk­ur ViðskiptaMogg­ans.

Það hefur lengi verið viðkvæði í íslenskum byggingariðnaði að eftirlit sé of flókið, ábyrgð óljós og ágreiningur um byggingargalla allt of algengur. Ný skýrsla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS), sem kom út í vikunni, bendir á skelfilegan kostnað tengdan göllum í húsnæði.

Niðurstöður HMS eru sláandi en í yfir 70% nýframkvæmda sem hófust árið 2023 skortir áfangaúttektir og stöðuskoðanir byggingarfulltrúa. Áætlaður árlegur kostnaður vegna byggingargalla er talinn geta numið allt að 25 milljörðum króna. Þetta er algerlega óviðunandi fyrir samfélagið í heild.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK