Ríkið selur allan eignarhlut sinn í Íslandsbanka

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt tilkynningu þess efnis að ákveðið hafi verið að auka umfang útboðs ríkisins í bankanum og bjóða allan eignarhlut þess til sölu.

Útboðið, sem hófst 13. maí og lauk í dag, var upphaflega ætlað að ná til 20% eignarhlutar ríkisins, með heimild til að auka það í allt að 45,2%.

Nú hefur verið staðfest að ríkið muni selja allan eignarhlut sinn.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK