Stefán Atli ráðinn til Viralis Markaðsstofu

Stefán Atli Rúnarsson og Guðmundur Andri Ólason hjá Viralis.
Stefán Atli Rúnarsson og Guðmundur Andri Ólason hjá Viralis. Ljósmynd/Aðsend

Stefán Atli Rúnarsson hefur verið ráðinn markaðssérfræðingur hjá Viralis Markaðsstofu.

Hann hefur víðtæka reynslu af markaðs- og frumkvöðlastarfi og hefur áður starfað með fyrirtækjum á borð við 1819 miðla, Klett, Framsóknarflokkinn og Oche Reykjavík. Stefán stofnaði KALT ehf. árið 2017 og seldi sig úr því tveimur árum síðar. 

Kemur þetta fram í tilkynningu og haft eftir Guðmundi Andra Ólasyni, stofnanda Viralis, að Stefán komi inn með mikla reynslu og sé þegar farinn að láta til sín taka í verkefnum stofunnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK