Öxl í öxl með straujárnssteik

Safinn helst vel í kjötinu þegar beðið er með skurð …
Safinn helst vel í kjötinu þegar beðið er með skurð í 10 mínútur eftir grillun. Santenay styttir þá bið. Morgunblaðið/Stefán Einar Stefánsson

Hið ljúfa líf er vikulegur lífstílsdálkur ViðskiptaMoggans

Mikið er gaman að vera til. Það er í sífellu hægt að koma manni á óvart. Eitt sinn hélt ég til að mynda að nautalundin væri upphaf og endir alls þegar kom að því að komast í góða steik.

Svo kom rib-eye og tomahawk og hvað þetta allt saman heitir sem gaman er að leika sér með. Og í samfélagi við gott fólk sem er með augun opin og leggur það á sig að sérhæfa sig á tilteknum sviðum er hægt að læra og dýpka skilning manns sjálfs á hlutum sem færa manni sanna gleði.

Og maginn gleður mig. Stundum um of og þá er hlaupabrettið og 12 kílóa lóð til bjargar. En oftast sleppur þetta allt saman til.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK