Afþreying hefur þrengt að áfengi

Skál Gestir á Strumpa-viðburði um helgina fá sér bjór. Mikið …
Skál Gestir á Strumpa-viðburði um helgina fá sér bjór. Mikið framboð af tölvuleikjum og streymdri afþreyingu gæti skýrt samdrátt í áfengisneyslu. AFP/Fred Tanneau

Japanski áfengisrisinn Asahi kennir vaxandi framboði stafrænnar afþreyingar um að jafnt og þétt hefur dregið úr sölu áfengis.

FT fjallaði um helgina um þróun áfengismarkaðarins, en mælingar og spár benda til þess að áfengisneysla fari smám saman minnkandi, og virðist neyslan hafa dregist hraðast saman hjá yngstu kynslóðunum. Bæði framleiðendur og fjárfestar leita skýringa á þessari þróun enda gæti það haft mikið að segja um sölu áfengis á komandi árum hvort rekja megi minnkaða neyslu til heilsuvitundar, breyttra lifnaðarhátta, aðhalds í heimilisrekstri eða annarra þátta.

Drekka minna en dýrara

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK