Almenningur ber alltaf kostnaðinn

Hárri eiginfjárbindingu fylgir kostnaður þar sem eigið fé er dýrari …
Hárri eiginfjárbindingu fylgir kostnaður þar sem eigið fé er dýrari fjármögnun en lánsfé.

Bandarísk stjórnvöld undirbúa nú formlega að slaka á eiginfjárkröfum stærstu banka landsins, samkvæmt fréttum Financial Times og Reuters. Breytingarnar, sem eru sagðar þær umfangsmestu í áratugi, fela í sér lægri kröfur um eigið fé og minni áherslu á reglur Basel III/IV, með það að markmiði að auka útlán, örva hagvöxt og styrkja þátttöku banka á skuldabréfamörkuðum.

Á sama tíma halda íslensk stjórnvöld fast í einar ströngustu eiginfjárkröfur í Evrópu og Seðlabankinn hefur tekið fálega í tillögur um slökun, þrátt fyrir sívaxandi gagnrýni frá fjármálageiranum og ábendingar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um að á næstu misserum kunni að skapast svigrúm til að lækka eiginfjárkröfur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK