Ráðherra og fjármálaráðgjöfin sem ekki var

Þar sem almenningur er kaupandinn skiptir afslátturinn engu máli.
Þar sem almenningur er kaupandinn skiptir afslátturinn engu máli. mbl.is/Eyþór

Inn­herji er skoðana­dálk­ur ViðskiptaMogg­ans.

Fjármála- og efnahagsráðherra lýsti Íslandsbanka sem „öruggri“ fjárfestingu, ásamt reyndar öllu íslenska bankakerfinu, og ráðuneyti hans sendi frá sér tilkynningar þar sem meðal annars var ítrekuð hin „fordæmalausa eftirspurn“. Sendu síðan ítrekun rétt fyrir lokun útboðs, svona ef einhver væri að missa af þessu. Fáheyrt er að í formlegu söluferli sé hvatt jafn sterklega til kaupa, bæði með ummælum ráðherra og tilkynningum ráðuneytis. Reyndar hefur komið í ljós að þetta er allt eftir faglegum leiðbeiningum ráðgjafa að sögn ráðherra og hann eflaust valdalaust verkfæri í þeirra höndum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK