Bandarískt félag kaupir The Telegraph

Vefsíða The Telegraph.
Vefsíða The Telegraph. Mynd/Skjáskot

Breska hægrisinnaða dagblaðið The Telegraph hefur samþykkt samning um að það verði keypt af bandaríska fjárfestingafélaginu RedBird Capital Partnes fyrir 500 milljónir punda, eða tæpa 90 milljarða króna.

Þetta kom fram í sameiginlegri tilkynningu þeirra sem var birt í morgun.

RedBird hefur náð „samkomulagi í meginatriðum” um að kaupa The Telegraph Media Group, sem samanstendur af dagblaðinu sem er 170 ára gamalt og starfsemi þess á netinu, kom fram í tilkynningunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK