Bullið er ókeypis. Sannleikurinn kostar

Starmer, Macron og Merz á fundinum umtalaða. Á borðinu milli …
Starmer, Macron og Merz á fundinum umtalaða. Á borðinu milli þeirra má sjá litla snifsið sem sumir töldu öruggt að væri poki af kókaíni. AFP/Ludovic Marin

Ásgeir Ingvars­son kaf­ar ofan í frétt­ir af er­lend­um vett­vangi í ViðskiptaMogg­an­um á miðviku­dög­um.

Þessa dagana er víðföruli viðskiptablaðamaðurinn að slæpast í Keníu og kann afskaplega vel við sig í þessu mergjaða landi þar sem allt er fullt af lífi og sögum.

Merkilegt nokk þá fjalla kenískar þjóðsögur iðulega um mikilvægi þess að trúa ekki hverju sem er.

Þar er hýenan oft í aðalhlutverki enda stígur hún ekki í vitið. Þannig bar það til að hrekkjóttur hérinn heimsótti félaga sinn hýenuna og leyfði honum að smakka hunang úr poka sínum. Hýenan hafði aldrei áður bragðað annað eins lostæti, og vildi endilega fá meira, en hérinn sagði að fyrst þyrfti hann að láta sauma fyrir afturendann á sér til að geyma sætuna í maganum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK