Bankatæknin vinnur með Úkraínu

Nýjar höfuðstöðvar Bank Lviv eru í átta hæða skrifstofubyggingu.
Nýjar höfuðstöðvar Bank Lviv eru í átta hæða skrifstofubyggingu. mbl.is/Baldur Arnarson

Volodymyr Kuzyo, fjármálastjóri og aðstoðarbankastjóri Bank Lviv í Úkraínu, segir hátt tæknistig í landinu skapa tækifæri í rekstri fjármálafyrirtækja. Kuzyo þekkir efnahagslíf landsins vel en hann var aðstoðarefnahagsmálaráðherra landsins.

ViðskiptaMogginn var viðstaddur þegar nýjar höfuðstöðvar Bank Lviv voru opnaðar 8. maí síðastliðinn. 

Rekstur bankans hefur verið á uppleið. Árið 2017 tók ný stjórn bankans við störfum og er árið 2016 því oft haft til samanburðar. Starfsmönnum bankans fjölgaði úr 272 árið 2016 í 488 í árslok 2024, eða um tæp 80%. Þá var skipulag á útibúum bankans endurskoðað og aðlagað nýrri stefnumótun.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka