Rafmyntir hreyfst hraðast eignaflokka

Samkvæmt nýjustu gögnum hafa bitcoin-kauphallarsjóðir hlotið meira innstreymi fjár á …
Samkvæmt nýjustu gögnum hafa bitcoin-kauphallarsjóðir hlotið meira innstreymi fjár á síðustu 2-3 vikum en gullsjóðir. AFP/Giuseppe Cacace

Daði Kristjánsson, stofnandi Visku Digital Assets, segir í samtali við Morgunblaðið að það sé að eiga sér stað vitundarvakning meðal stofnanafjárfesta um rafmyntir.

„Fyrir nokkrum árum voru rafmyntir mikið gagnrýndar og umræðan einkenndist af vanþekkingu en það er minna um það í dag,“ segir Daði.

Hann rifjar upp að þegar hann stofnaði Visku hafi menn talið að hann væri galinn.

„Viðhorfið hefur breyst til hins betra og fólk sér betur hvers vegna við erum að vinna að þessu. Þetta er eignaflokkur sem býður upp á gríðarleg tækifæri – og Ísland ætti ekki að sitja hjá.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK