Nokkrar yndislegar klukkustundir í Kaíró

Ambre Samar er glænýr ilmur frá Guerlain og virkar vel …
Ambre Samar er glænýr ilmur frá Guerlain og virkar vel í heitu veðri þó hann sé dökkur og rækilega kryddaður.

Hið ljúfa líf er vikulegur lífstílsdálkur ViðskiptaMoggans

Viðskiptablaðamaður á flandri rambaði á sniðugt ferðatrix á dögunum.

Ég átti erindi til Nairóbí, til fundar við Simba, Tímon, og öll hin dýrin á sléttunum suður í Kenía, en þurfti að ferðast frá bækistöðinni í Túnis. Eftir stutta leit varð ljóst að ég gæti sloppið nokkuð vel ef ég keypti miða á viðskiptafarrými með Egyptair, með viðkomu í Kaíró.

Þjóðarflugfélag Egyptalands mun seint vinna til verðlauna fyrir íburð, lúxus og dekur, en miðinn kostaði samt ekki nema rétt rösklega 1.000 evrur, og var það peninganna virði fyrir slána eins og mig sem þarf helst að geta teygt úr sér og hallað sér langt aftur á bak á löngum flugferðum.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka