Þegar leikreglurnar virðast ekki eiga við

Það eru ekki allir jafnir og það eru ekki alltaf …
Það eru ekki allir jafnir og það eru ekki alltaf leikreglurnar sem gilda. mbl.is/Eyþór

Inn­herji er skoðana­dálk­ur ViðskiptaMogg­ans.

Í nýrri stöðugleikaskýrslu Seðlabanka Íslands er lýst traustu fjármálakerfi, bankar séu með góða eiginfjárstöðu, sterka lausafjárstöðu og aðhaldssemi í útlánum. Engin vísbending um kerfisbundna áhættu innan fjármálageirans.

En fjármálastöðugleiki byggist ekki aðeins á útreikningum og skýrslum Seðlabankans heldur einnig á trausti. Þegar traustið á stjórnvöldum og stofnunum minnkar skipta skýrslurnar litlu máli. Stofninn stendur en er rotinn að innan.

Í síðustu viku kom í ljós að Víðir Reynisson þingmaður Samfylkingarinnar hafði bein og persónuleg afskipti af umsókn einstaklings um ríkisborgararétt. Samkvæmt fréttum hafði hann farið víða til að reyna að tryggja aðra niðurstöðu en þá sem kerfið sjálft hafði ákveðið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK