Hægt að skipta landinu í verðsvæði

Flutningsgjöld raforku í Noregi reiknast á núll krónur árin 2022 …
Flutningsgjöld raforku í Noregi reiknast á núll krónur árin 2022 og 2023. AFP/Darren Staples

Landsnet telur að skipting raforkumarkaðarins í verðsvæði, að norskri fyrirmynd, gæti leitt til lægri flutningsgjalda hér á landi. Þetta kom fram á raforkumarkaðsfundi Landsvirkjunar í síðustu viku.

Í dag eru flutningsgjöld raforku á Íslandi óháð raforkuverði og byggð á reglum um tekjumörk Landsnets. Í Noregi er hins vegar stuðst við millilandatengingar og svokölluð verðsvæði. Þar myndast verðmunur milli svæða sem skilar sér í tekjum fyrir norska flutningsfyrirtækið Statsnet. Á árunum 2022 og 2023 voru hefðbundin flutningsgjöld þar engin vegna slíkra tekna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK