First Water hafnar ásökunum

First Water hefur greitt Hraundröngum að fullu.
First Water hefur greitt Hraundröngum að fullu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fyrirtækið First Water hafnar því alfarið að bera ábyrgð á deilu eins og kynnt var í fréttum Sýnar fimmtudaginn 12. júní, þar sem fjallað var um átök milli byggingarfyrirtækisins Hraundranga og undirverktaka þess. Í fréttinni kom fram að First Water skuldaði Hraundranga 200 milljónir króna, en samkvæmt yfirlýsingu First Water á sú fullyrðing sér enga stoð í raunveruleikanum.

Í tilkynningu til hluthafa segir Eggert Þór Kristófersson, forstjóri First Water, að riftun verksamnings við Hraundranga hafi byggst á lögformlegum forsendum, þar á meðal vegna verulegra tafa, ófullnægjandi verkliða og brota á samningsákvæðum. Öll skref hafi verið tekin í samráði við lögmenn félagsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK