Að fá að bæta lífskjör sín í friði

Mótmælendur hjá fangageymslu innflytjendaeftirlitsins í Los Angeles. Það er margt …
Mótmælendur hjá fangageymslu innflytjendaeftirlitsins í Los Angeles. Það er margt ógeðfellt við brottvísunarátak Trumps og ekki skrítið að það skyldi sjóða upp úr enda stór hluti íbúa Los Angeles ólöglegir innflytjendur. AFP/Patrick T. Fallon

Ásgeir Ingvars­son kaf­ar ofan í frétt­ir af er­lend­um vett­vangi í ViðskiptaMogg­an­um á miðviku­dög­um.

Óeirðir geisa í Los Angeles og það blasir ekki endilega við með hvorri fylkingunni á að halda.

Annars vegar höfum við lögregluna, þjóðvarðliðið og Trump, og þau sjónarmið að það sé öllum samfélögum mikilvægt að farið sé eftir lögum og leikreglum, og að það sé eðlilegt og æskilegt að mæta því af fullri hörku þegar mótmæli snúast upp í ofbeldi og eignaspjöll.

Hins vegar höfum við ósköp venjulegt fólk sem er upp til hópa löghlýðið og vinnusamt, og biður ekki um að fá neitt gefins. Þetta fólk vill einfaldlega fá að vera frjálst og fá að nýta þau tækifæri sem því bjóðast svo að það geti smám saman bætt lífskjör sín.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK