Varar við endurskoðun á reglum

Eftir formlega kvörtun til ESB vegna brota á reglum um …
Eftir formlega kvörtun til ESB vegna brota á reglum um ríkisaðstoð samþykkti Svíþjóð svokölluð almenn húsnæðislög árið 2011. AFP/John Thys

Martin Lindvall, stefnumótunarstjóri samfélagsmála hjá Félag fasteignaeigenda í Svíþjóð, varar við því að fyrirhuguð endurskoðun Evrópusambandsins á reglum um ríkisaðstoð geti skaðað fjárfestingarskilyrði í húsnæðismálum.

„Það er gríðarleg þörf á einkafjármagni til að fjármagna nýbyggingu húsnæðis og orkusparandi endurbætur á eldri byggingum um alla Evrópu. Til að laða að slíkt fjármagn er nauðsynlegt að ESB og einstök aðildarríki tryggi jafnræði milli opinberra og einkarekinna húsnæðisfyrirtækja,“ segir Martin í samtali við Morgunblaðið.

Eftir formlega kvörtun til ESB vegna brota á reglum um ríkisaðstoð samþykkti Svíþjóð svokölluð almenn húsnæðislög árið 2011. Síðan þá hafa bæði sveitarfélög og einkafélög þurft að starfa á viðskiptalegum forsendum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK