Bandaríkjamenn slá ferðalögum á frest

Tollhundur að störfum á flugvellinum í Los Angeles. Bandaríkjamenn fljúga …
Tollhundur að störfum á flugvellinum í Los Angeles. Bandaríkjamenn fljúga minna nú en á sama tíma í fyrra. AFP/Patrick T. Fallon

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 16. júní.

Nýjar tölur sýna að dregið hefur úr farþegaflugi í Bandaríkjunum og virðast bandarískir neytendur halda fast um pyngjuna.

FT greinir frá því að mælingar sýni að færri ferðalangar áttu leið um bandaríska flugvelli á undanförnum 90 dögum en á sama tímabili í fyrra. Þá hefur dregið úr framboði á flugferðum á Bandaríkjamarkaði, en það hefur ekki gerst síðan kórónuveirufaraldurinn náði hámarki. Einnig má greina merki minnkaðrar eftirspurnar í því að hótel- og flugmiðaverð í apríl og maí var lægra en venjulega á þessum tíma árs.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK