Kaup Nippon á U.S. Steel fá blessun Trumps

Skiptar skoðanir hafa verið um sölu U.S. Steel til útlendinga.
Skiptar skoðanir hafa verið um sölu U.S. Steel til útlendinga. AFP/Rebecca Droke

Greinin birtist upphaflega í Morgunblaðinu 16. júní.

Donald Trump ákvað á föstudag að leyfa kaup japanska stálrisans Nippon Steel á bandaríska stálframleiðandanum U.S. Steel.

U.S. Steel er einn stærsti framleiðandi stáls í heiminum, en félagið varð til árið 1901 þegar bandaríski iðn- og fjármálajöfurinn J. P. Morgan kom í kring samruna Carnegie Steel, Federal Steel og National Steel. Í dag starfa um 22.000 manns hjá félaginu, í verksmiðjum víðs vegar um Bandaríkin.

Það tók 18 mánuði að gera kaupin á U.S. Steel að veruleika og strandaði samruninn m.a. á andstöðu verkalýðssamtaka auk þess að stjórnvöld höfðu áhyggjur af að erlent eignarhald gæti ógnað þjóðaröryggishagsmunum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK