Á sjöunda milljarð í lóðakaup og gatnagerðargjöld

Ingi segir að þó að það hafi verið freistandi að …
Ingi segir að þó að það hafi verið freistandi að bæta einni hæð við til viðbótar hefði það hins vegar minnkað gæðin töluvert því birtan hefði ekki átt eins greiða leið inn í íbúðirnar. Morgunblaðið/Eyþór

Fyrstu íbúðir Vetrarmýrar ehf. sem byggðar eru af Framkvæmdafélaginu Arnarhvoli ehf. í Vetrarmýri í Garðabæ eru komnar í sölu. Um er að ræða vandaðar íbúðir með loftskiptikerfi og eitt til tvö bílastæði hver íbúð. Sumum íbúðum fylgir einnig frístundaskúr og/eða bílskúr í bílakjallara.

Vetrarmýri markast af Hnoðraholti til norðurs, Reykjanesbraut til vesturs, Vífilsstaðavegi til suðurs og golfvelli GKG til austurs.

Ingi Júlíusson er hluti af teyminu sem stýrir verkefninu sem áætlað er að ljúki árið 2029. Uppbyggingin er viðamikil og skiptist í fjóra áfanga, bæði íbúðir og atvinnuhúsnæði.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK