Kvika sá ljósið í sólinni

Stjórnendur áttuðu sig á því í sólinni að vera einfaldlega …
Stjórnendur áttuðu sig á því í sólinni að vera einfaldlega meira virði. AFP/Elvis Barukcic

Inn­herji er skoðana­dálk­ur ViðskiptaMogg­ans.

Eftir að hafa notið sólarinnar í Króatíu í velheppnaðri árshátíðarferð starfsmanna Kviku lýsir bankinn því yfir að hann hafni erindum um samrunaviðræður frá bæði Íslandsbanka og Arion banka. Stjórnendur bankans áttuðu sig á því í sólinni að þeir væru einfaldlega meira virði.

Í yfirlýsingu sem send var Kauphöllinni kom því fram að tilboðin hafi ekki endurspeglað raunverulegt virði Kviku. Þrátt fyrir að afþakka frekari samtöl núna útilokar bankinn ekki frekari viðræður síðar, að því gefnu að forsendur og virðismat verði endurskoðað.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK