Yfirsýn milli markaða ábótavant

Skortsala felur í sér ákveðna leið markaðarins til að bregðast …
Skortsala felur í sér ákveðna leið markaðarins til að bregðast við neikvæðum upplýsingum. AFP/Angela Weiss

Íslensk fyrirtæki, einkum þau sem eru skráð á fleiri en einum markaði, hafa verið skortseld og hefur það vakið nokkra undran fjárfesta því almennt er erfitt að átta sig á raunverulegri skortstöðu og áhrifum þeirra.

Skortsala, það er sala verðbréfa sem fjárfestir hefur fengið lánuð í þeirri von að kaupa þau síðar aftur á lægra verði, er heimil á íslenskum verðbréfamarkaði samkvæmt skortsölureglugerð Evrópusambandsins, sem innleidd var hér á landi með lögum nr. 55/2017.

Svokölluð óvarin skortsala

Hins vegar er svokölluð óvarin skortsala (e. naked short selling), þar sem sala fer fram án þess að tryggt sé að afhending verðbréfa geti átt sér stað, bönnuð bæði á Íslandi og á flestum þróuðum mörkuðum, þar á meðal í Evrópu og Bandaríkjunum.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK