Fækkun starfa óhjákvæmileg

Í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna var rætt um markaðinn, bankasamruna og fleira. Gestur þáttarins að þessu sinni var Helgi Frímannsson fjárfestingaráðgjafi hjá New Iceland Advisors.

Spurður hvort fækkun starfa eða breytt eðli starfa á fjármálamarkaði sé óumflýjanlegt í ljósi hraðra tæknibreytinga og mögulegra sameininga segir Helgi að það sé líklega óhjákvæmilegt.

„Það hefur svo sem nú þegar gerst. Fækkun útibúa olli því til dæmis að starfsmönnum fækkaði og að sama skapi hefur tæknifólki í geiranum fjölgað og hefðbundnum bankamönnum fækkað,“ segir Helgi og bætir við að líklegt sé að sú þróun haldi áfram.

Áskrifendur Morgunblaðsins geta horft á þáttinn í heild sinni hér:

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK