Hvað annað var hægt að gera?

Almennir borgarar í Teheran, slasaðir eftir árásir Ísraelshers. Átti Ísrael …
Almennir borgarar í Teheran, slasaðir eftir árásir Ísraelshers. Átti Ísrael nokkuð annarra kosta völ? AFP/Amir Kholousi

Ásgeir Ingvars­son kaf­ar ofan í frétt­ir af er­lend­um vett­vangi í ViðskiptaMogg­an­um á miðviku­dög­um.

Hvað má til bragðs taka þegar vondir menn komast til valda?

Dæmin sýna að spilltu og grimmu fólki er ekki hægt að steypa svo glatt af stóli, jafnvel þegar blasir við að samfélagið allt myndi græða á því ef betra fólk tæki við stjórnartaumunum.

Fyrir hverja byltingarhetjuna sem tókst að bola illum leiðtogum frá völdum eru tíu þúsund sem enduðu fyrir framan aftökusveit. Þegar vondir menn eru við stjórnvölinn er það gáfulegasta sem venjulegt fólk getur gert oft að láta lítið á sér bera.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK