Stefnumótun, stjórnun og lyftingar

Hefðbundið er líklegasta neikvæðasta orð sem ég veit um, segir …
Hefðbundið er líklegasta neikvæðasta orð sem ég veit um, segir Helga. mbl.is/Birta Margrét

Svipmynd ViðskiptaMoggans

Helga Hlín Hákonardóttir er eigandi ráðgjafarfyrirtækisins Strategíu og stjórnarmaður í nokkrum stjórnum, en á auk þess nokkra heimsmeistara- og Evópumeistaratitla í ólympískum lyftingum og hefur sett 58 Íslandsmet. Hún elskar að búa til arkitektúr í kringum allt og ekkert í lífinu og þykir „hefðbundið“ líklegasta neikvæðasta orð sem hún veit um.

Hvaða ákvörðun í starfi hefur reynst þér best – eða kennt þér mest?

Að hika ekki við að spyrja „af hverju“ eða „af hverju ekki“ og læra að segja nei. Mögulega er ég stundum með smá vesen – en það skilar þá líklega betri ákvörðun. En ef ekki er stemning fyrir því þarf maður að kafa djúpt, og þá kann eitt gott „nei“ að koma upp úr dúrnum – og þar með jafnvel annað starf eða verkefni.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK