Bílastæðafjöldinn gefur sérstöðu

Samtals eru ellefu bílskúrar í bílakjallaranum og fimmtán frístundaskúrar auk …
Samtals eru ellefu bílskúrar í bílakjallaranum og fimmtán frístundaskúrar auk stæða fyrir allar íbúðir. Eyþór Árnason

Ingi Júlíusson, sem er hluti af teyminu sem stýrir uppbyggingu Framkvæmdafélagsins Arnarhvols ehf. í Vetrarmýri í Garðabæ, segir að hinn mikli fjöldi bílastæða sem fylgir húsunum gefi þeim mikla sérstöðu. „Upphaflega átti að vera bílakjallari á einni hæð en við ákváðum eftir nokkra yfirlegu að stækka hann og hafa á tveimur hæðum. Markhópurinn okkar er fólk sem hefur áhuga á útivist. Náttúran er hér steinsnar frá, Heiðmörk, Vífilsstaðavatn og að sjálfsögðu golfvöllur GKG. Þetta er dálítið eins og að búa úti í sveit.“

Vetrarmýri markast af Hnoðraholti til norðurs, Reykjanesbraut til vesturs, Vífilsstaðavegi til suðurs og golfvelli GKG til austurs.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK